Sandra Borg

Samspil einfaldleika,notagildis og tjáningar er mér hugleikið. Ég sæki innblástur víða að bæði meðviðtað og ómeðvitað. Íslensk birta, náttúra, tónlist, húsgögn, gleði, forfeður, form, áferð, litir, ljós og allt þar á milli.